Andlitsmeðferðir

Allar andlitsmeðferðirnar innihalda eftirfarandi þætti

-Yfirborðshreinsun

-Djúphreinsun

-Virk efni

-Bringu-, andlits- og höfuðnudd

-Virkan maska

-Krem sem hentar hverri húðgerð fyrir sig

Age Summum

-Vinnur gegn ótímabærum aldursbreytingum

-Örvar endurnýjun húðfruma

-Stinnir og þéttir húðvefi

-Eykur frískleika og jafnar húðlit

Lift Summum

-Stinnir

-Dregur úr þreytu og öldrunarmerkjum í andliti, hálsi og bringu

-Þéttandi, liftandi og dregur úr línum 

-Húðin verður áferðafallegri, mýkri og glóandi

Détoxygéne

-Eykur súrefnisupptöku húðar

-Losar húð við úrgangsefni og mengun 

-Veitir frumum orku til að starfa eðlilega

-Mýkir húð og dregur úr fyrstu merkjum öldrunar

Hydra Peeling

Ávaxtasýrumeðferð sem  

-Sléttir áferð húðar og dregur úr merkjum öldrunar 

-Eykur ljóma húðar og dregur úr brúnum blettum 

-Endurnýjandi, rakagefandi og djúphreinsandi