Heilun-Dáleiðsla-Tilfinninga Úrvinnsla

Heilun

Meðferðin er 60 mínútur.

Reiki heilun er djúp slökunar meðferð fyrir sál og líkama.
Heilun getur unnið á móti vöðvabólgu, stressi, þreytu, svefnleysi, verkjum í vöðvum svo nokkuð sé nefnt.

 

Dáleiðsla

Meðferðin er 90 mínútur sem byrjar á litlu viðtali áður en farið er í hugleiðsluna. 

Dáleiðsla er leidd hugleiðsla inní fyrrilíf/tilfinningar/áföll til að vinna úr tilfinningum, flóknum samböndum, kvíða og hræðslu við ákveðna hluti/fyrirbæri. Tekið er hverja tilfinningu/áfall sér fyrir og unnið úr því sem kemur upp.
Fer einungis eftir hverju þú leitar að til að fá jafnvægi í þínu lífi.

Tilfinninga Úrvinnsla

Meðferðin er 90 mínútur sem byrjar á litlu viðtali áður en farið er í hugleiðsluna. 

Tilfinninga úrvinnsla er leidd hugleiðsla þar sem teknar eru fyrir ákveðnar tilfinningar sem geta tengst áföllum, minningum. Tekið er hverja tilfinningu sér fyrir og unnið úr því sem kemur upp.
Fer einungis eftir hverju þú leitar að til að fá jafnvægi í þínu lífi.