Hendur

Handsnyrting

Meðferðin tekur 60 mínútur

Byrjað er að leggja hendur í naglabað til þess að mýkja naglaböndin.

Eftir naglabaðið eru naglaböndin snyrt og neglur þjalaðar.

Notum við kornakrem til að fjarlægja dauðar húðfrumur og gera húðina silkimjúka.

Meðferðinni lýkur með slökunar nuddi á höndum og handleggjum með fyrsta flokks handáburði.

Handsnyrting með lökkun

Meðferðin tekur 90 mínútur

Byrjað er að leggja hendur í naglabað til þess að mýkja naglaböndin.

Eftir naglabaðið eru naglaböndin snyrt og neglur þjalaðar.

Notum við kornakrem til að fjarlægja dauðar húðfrumur og gera húðina silkimjúka.

Neglurnar eru lakkaðar með undirlakki, síðan farnar tvær umferðir með lituðu lakki og svo er sett fljót þornandi yfirlakk. 

 Meðferðinni lýkur með slökunar nuddi á höndum og handleggjum með fyrsta flokks handáburði.

 

Þjölun og lökkun

Neglur eru klipptar/þjalaðar. 

Í lokin eru neglurnar lakkaðar með undirlakki, tveimur umferðum af lituðu lakki og svo sett fljót þornandi yfirlakk.