Meðferðir

Andlitsmeðferðir

Finnst þér húðin þín vera líflaus, vanti ljóma eða þarftu einfaldlega klukkutíma af góðu dekri í notalegu umhverfi.

Fætur

Allir þurfa á fótsnyrtingu að halda. Þetta er ein vinsælasta meðferðin hjá okkur .  og leggjum mikila áherslu á að viðskiptavinir svífi út á bleiku skýji frá okkur eftir lúxus fótsnyrtingu.

Hendur

Er komin tími til að dekstra aðeins við lúnar og þurrar hendur eftir allan handþvottinn og sprittið þá er handsnyrting eitthvað sem þú þarft á að halda 

Varanlegförðun

Finnst þér vanta mótun á augabrúnir,  augu og varir? Þá er varanleg förðun eitthvað sem þú ættir að skoða

Vaxmeðferðir

Ert þú orðin þreytt/ur á rakstrinum þá vax eitthvað sem myndi henta þér. Endurkoma eftir 4 vikur og rakvélin getur farið í ruslið 
Hægt er að bóka í allar vaxmeðferðir hjá okkur.

Novalash augnháralengingar

Vilt þú vakna gordöss alla morgna og geta sleppt því að setja maskara á augun? Þá er þetta eitthvað fyrir þig!

Förðun

Er sérstakur viðburður í vændum eða langar þig til að dekra við þig því þú átt það skilið? 

Við bjóðum uppá farðanir fyrir öll tilefni hvort sem það er létt dagförðun, kvöldförðun eða brúðarförðun fyrir stóra daginn.

Heilun-Dáleiðsla-Tilfinngaleg úrvinnsla

Er mikið álag í vinnunni eða einkalífinu? Viltu forvitnast um fyrralíf? Eða bara fá djúpa slökun og koma jafnvægi á orku líkamans?  Þá ættur að skoða þetta nánar!