Allir þurfa á fótsnyrtingu að halda. Þetta er ein vinsælasta meðferðin hjá okkur . og leggjum mikila áherslu á að viðskiptavinir svífi út á bleiku skýji frá okkur eftir lúxus fótsnyrtingu.
Er komin tími til að dekstra aðeins við lúnar og þurrar hendur eftir allan handþvottinn og sprittið þá er handsnyrting eitthvað sem þú þarft á að halda
Ert þú orðin þreytt/ur á rakstrinum þá vax eitthvað sem myndi henta þér. Endurkoma eftir 4 vikur og rakvélin getur farið í ruslið Hægt er að bóka í allar vaxmeðferðir hjá okkur.
Er mikið álag í vinnunni eða einkalífinu? Viltu forvitnast um fyrralíf? Eða bara fá djúpa slökun og koma jafnvægi á orku líkamans? Þá ættur að skoða þetta nánar!