Novalash augnháralenging

Novalash er eitt fremsti framleiðandi augnhára og því sem fylgir þeim í heiminum í dag. 

Vörurnar eru þróaðar í læknaháskóla í Bandaríkjunum og það sem skara framúr er hönnunin á líminu þeirra, en það hefur unnið til margra verðlauna og er helsta innihaldsefnið sama efni og notað er í augnaðgerðum og til að líma saman sár.

Það sem lætur þessi augnhár standa fremri en önnur er að þau eru olíu og vatnsþolin ásamt er límið mun sveigjanlegra svo það fer mun betur með náttúrulegu augnhárin. Ásamt því er notast við nýja tækni á ásetningu sem fer einnig mun betur með þín náttúrulegu augnhár.

Ný ásetning

Meðferðin tekur 120 mínútur. 

Viðskiptavinur kemur með alveg hrein augnhár sem eru tilbúin til að fá framlengingar. 

Framlengingarnar eru til í 4 stærðum 8, 10, 12 og 14 mm. yfirleitt er blandað saman allavegana þremur stærðum í hverri ásetningu. 

Til eru tvennskonar aðferðir sem eru 

-Stök framlening á stakt náttúrulegt augnhár 

– Volume þar sem 3-6 framlenging er sett á stakt náttúrulegt augnhár 

Lagfæring innan 4 vikna

Meðferðin tekur 60 mínútur. 

Ráðlagt er að koma á 3 eða 4 viku eftir nýja ásetningu/lagfæringu. 

Sett eru nýjar framleningar á ný augnhár ásamt því að fjarlægja þær framlengingar sem eru komnar á tíma. 

Fjarlægja augnháraleningu

Meðferðin tekur 30 mínútur.

Ef viðskiptavinur vill láta fjarlægja framlengingarnar er mælt með því að koma á stofuna og láta fjarlægja þær með viðunnandi efni. 

Tekur það syttri tíma en að láta þau falla náttúrulega af ásamt því fer það mun betur með náttúrulegu augnhárin.