Andlitsmeðferðir

Meðferðirnar sem eru í boði eru sannkallað dekur meðferðir og er áherslan lögð á slökun og vellíðan á meðan meðferðinni stendur yfir. Í boði eru margskonar andlitsmeðferðir sem henta húðgerð hvers og eins.

Meðferðin inniheldur hreinsun, næringu, slakandi nuddi og maska sem endurnærir húðina.

Snyrtistofan Athena © 2019