Heilun- Dáleiðsla – Tilfinninga úrvinnsla

Reiki heilun er djúp slökunar meðferð fyrir sál og líkama.

Heilun getur unnið á móti vöðvabólgu, stressi, þreytu, svefnleysi, verkjum í vöðvum svo nokkuð sé nefnt.

Dáleiðsla er leidd hugleiðsla inní fyrrilíf/tilfinningar/áföll til að vinna úr tilfinningum, flóknum samböndum, kvíða og hræðslu við ákveðna hluti/fyrirbæri. Tekið er hverja tilfinningu/áfall sér fyrir og unnið úr því sem kemur upp.

Fer einungis eftir hverju þú leitar að til að fá jafnvægi í þínu lífi.

Snyrtistofan Athena © 2019