Novalash augnháralengingar

Novalash er eitt fremsti framleiðandi aunghára og því sem fylgir þeim í heiminum í dag.

Vörurnar eru þróaðar í læknaháskóla í Bandaríkjunum og það sem skara framúr er hönnunin á líminu þeirra, en það hefur unnið til margra verðlauna og er helsta innihaldsefnið sama efni og notað er í augnaðgerðum og til að líma saman sár.

Það sem lætur þessi augnhár standa fremri en önnur er að þau eru olíu og vatansþolin ásamt er límið mun svegjanlegra svo það fer mun betur með náttúrulegu augnhárin.

Ásamt því er notast við nýja tækni á ásetningu sem fer einnig mun betur með þín náttúrulegu augnhár.

Snyrtistofan Athena © 2019