Ég heiti Sólrún Þórðardóttir og er uppalin á Snæfellsnesi en bý nú í Hveragerði með manninum mínum og dætrum okkar tveimur.

Ég hóf nám við Snyrti- Akademíuna í mars 2016 og lauk því námi með sveinsprófið í lok árs 2017. Ásamt því að hefja nám í snyrtifræði 2016 lauk ég diplómu í Reiki 1 og 2. 2018 lauk ég diplómu í dáleiðslu og fyrrilífa dáleiðslu. Haustið 2019 lauk ég endurmenntun í augnháralenginu síðan árið 2017. Í Desember 2020 lauk ég siðan iðnmeistaraprófi mínu og er því orðin iðnmeistari.