Vaxmeðferðir

Allar vaxmeðferðir byrja á því að yfirborð húðar er hreinsað með sótthreinsandi efni og síðan er borin á púður eða olía eftir því hvar á líkama verið er að vaxa.

Notast er við bæði strimlavax þar sem púður er sett undir til þessa að verja húðina og perluvax þar sem notuð er örlítil olía undir til að undirbúa húðina. 

Vaxmeðferðir sem eru í boði

Vax að hnjám 

Vax að hnjám og aftan á lærum 

Vax að hnjám og nári

Vax alla leið 

Vax alla leið og nári

Brazilískt 

Vax að hnjám og Brazilískt

Vax alla leið og Brazilískt 

Vax undir hendur 

Vax á baki