Verðskrá

Fætur
Þjölun og lökkun (30 mín)
4.700 kr.
Fótsnyrting (1 klst)
9.000 kr.
Fótsnyrting m/ lökkun (1 ½ klst)
9.500 kr.
Hendur
Þjölun og lökkun (30 mín)
4.700 kr.
Handsnyrting (1 klst)
8.000 kr.
Handsnyrting m/lökkun (1 ½ klst)
8.500 kr.
Lúxus handsnyrting (1 ½ klst)
9.000 kr.
með skrúbb og parafínmaska Lúxus handsnyrting (2 klst)
9.500 kr.
m/ skrúbb, parafínmaska og lökkun Parafínmaski
2.000 kr.
Andlitsmeðferðir
Andlitsbað (1 klst)
13.000 kr.
Húðhreinsun (1 klst)
8.100 kr.
Húðhreinsun m/litun (1 ½ klst)
9.500 kr.
Sérmeðferðir (1 klst)
15.900 kr.
Uppbyggjandi meðferð
Nærandi meðferð
Rakagefandi meðferð
C-vítamín meðferð
Súrefnis meðferð
Ávaxtasýrur (30 mín)
12.000 kr.
Heilun
Reikiheilun (1 klst)
8.000 kr.
Fyrrilífa Dáleiðsla (1 ½ klst)
8.400 kr.
Tilfinninga úrvinnsla (1 ½ klst)
8.400 kr.
Augu og augabrúnir
Litun og plokun augnhár og brúnir (30 mín)
5.500 kr.
Litun og plokun augabrúnir (30 mín)
4.600 kr.
Litun augnhár/brúnir (30 mín)
4.000 kr.
Plokkun/vax (15 mín)
2.500 kr.
Vax efrivör (15 mín)/Vax efrivör með öðru
2.500 kr./1.950 kr.
Vax hringur (15 mín)
3.000 kr.
Vax andlit (30 mín)
3.500 kr.
NovaLash Augnháralenging
Nýtt sett (2 klst)
20.000 kr.
60 mín Lagfæring (3 vikur)
11.900 kr.
Fjarlægja augnháralengingu (30 mín)
3.200 kr.
Vaxmeðferðir
Vax alla leið (45 mín)
8.500 kr.
Vax að hnjám + nári + aftaná lærum (1 klst)
7.600 kr.
Vax að hnjám (30 mín)
6.000 kr.
Vax í nára (30 mín)
3.400 kr.
Brazilískt vax fyrsta skipti (45 mín)
6.400 kr.
Brazilískt vax endurkoma (30 mín)
6.000 kr.
Brazilískt og vax alla leið (1 ½ klst)
14.600 kr.
Brazilískt og vax að hnjám (1 klst)
10.400 kr.
Vax ½ bak (30 mín)
4.000 kr.
Vax bak (30 mín)
6.400 kr.
Vax undir hendur (30 mín)
4.400 kr.
Vax undir hendur með öðru
3.500 kr.
Förðun
Léttförðun (30 mín)
6.990 kr.
Kvöldförðun (60 mín)
9.900 kr.
Brúðarförðun m/prufutíma (60 mín)
15.100 kr.

Snyrtistofan Athena © 2019