Vörur

Notast er við Académie Scientifique de Beauté húðvörurnar, eru þær franskar vörur framleiddar í París og eingöngu til notkunar af fagaðilum.

Snyrtistofan Athena hefur til sölu húðhreinsivörur úr ilmolíu línu Académie sem hver og ein hefur sérstakt efni sem er unnið úr kjarna plantna.
Síðan er hægt að fá sér valin krem fyrir konur og karlmenn úr öllum línum Académi, þar á meðal frískandi, hreinsandi og úr háreyðingarlínunni.

Snyrtivörur
Snyrtistofan Athena hefur til sölu snyrtivörur frá fyrirtækinu Smash Box sem kemur frá Bandaríkjunum. Hefur Smash Box verið að koma sterkt inn á snyrtivöru markaðinn og er það bæði ofnæmsi prufað og cruelity free vörumerki.

Einnig eru til sölu naglalökk frá hinu vinsæla merki Essie.

Snyrtistofan Athena © 2019