Vörur

Guinot er háþróað, árangursríkt franskt snyrtivörumerki. 

Guinot vörur og andlitsmeðferðir eru einungis seldar á snyrtistofum. Þannig tryggir Guinot að viðskiptavinurinn fái faglega leiðsögn í vali á andlitsmeðferðum og snyrtivörum. 

Guinot á sína eigin rannsóknarstofu. Þar vinnur fjöldi vísindamanna að rannsóknum og þróun meðferða sem bæta áranguri og aukar vellíðan. Eftir 30 ára reynslu á snyrtistofum er Guinot í broddi fylkingar í þróun á aðferðum og framsetningu húðmeðferða.
Allar Guinot meðferðir eru árangursríkar. Til þess að viðhalda árangri meðferðar notar viðskiptavinurinn Guinot snyrtivörur. 

Snyrtivörur
Snyrtistofan Athena hefur til sölu snyrtivörur frá fyrirtækinu Smash Box sem kemur frá Bandaríkjunum. Hefur Smash Box verið að koma sterkt inn á snyrtivöru markaðinn og er það bæði ofnæmsi prufað og cruelity free vörumerki.

Einnig eru til sölu naglalökk frá hinu vinsæla merki Essie

Förðunar vörur frá vörumerkjunum Real Techniques og Eylure London.